Matur og Drykkur

  • Matur og Drykkur

Matur og drykkur er veitingastaður sem opnaði í Janúar 2015 við Grandagarð 2 í Reykjavík. Staðurinn hefur fengið frábærar viðtökur enda er boðið upp á skemmtilegan og bragðgóðan mat sem matreiddur er úr besta mögulega hráefni og eldaður samkvæmt gömlum íslenskum uppskriftum. Staðurinn er hlýlegur og heimilislegur og bíður mann velkominn um leið og stigið er inn fyrir dyrnar.

Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Fiskréttur dagsins ásamt eftirrétti fyrir tvo

Valentínusargjöf - 8.900 kr.

Upplifunin er hluti af Valentínusargjöf Óskaskríninu

Áhugavert

Staðurinn fékk verðlaunin „Best Newcomer Restaurant“ í Best of Reykjavík, hjá The Reykjavík Grapevine í júli 2015. Einnig hefur staðurinn fengið Nordic pice verðlaun og Michelin Bib Gourmand.

Gott að vita

Einnig hefur staðurinn hlotið Nordic Price verðlaunin og Michelin viðurkenningu 4 ár í röð.

Hvar

Matur og Drykkur
Grandagarði 2
Reykjavík

Sími: 571 8877
www.maturogdrykkur.is
info@maturogdrykkur.is

Hagnýtar upplýsingar

Opið er þriðjudaga til sunnudaga frá 17:00-22:00