Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir:

Ein gistinótt fyrir tvo ásamt morgunverði

Óskaskrín

Miðgarður by Center Hotels

Miðgarður by Center Hotels er fallegt 4ra stjörnu hótel í miðborg Reykjavíkur með veitingastað, bar, fundarsal og spa með heitum potti utandyra í afgirtum garði í hjarta miðborgar Reykjavíkur. Herbergin eru öll fallega hönnuð og bjóða uppá öll nútímaþægindi. Veitingastaðurinn Jörgensen Kitchen & Bar býður uppá skandinavíska matargerð og vín frá öllum heimshlutum. 

Hekla - 16.900 kr.

Upplifunin er hluti af Hekla Óskaskríninu

Magn
 

Hvar

Miðgarður by Center Hotels er staðsett á Laugavegi 120 í hjarta Reykjavíkur 

Hvenær

Hótelið er opið allt árið. Þetta Óskaskrín gildir ekki fyrir gistingu júní-ágúst 2022.

Bókanir

Sími: 595-8560