Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Inneign að upphæð kr. 15.900 upp í hvaða námskeið sem er.

Óskaskrín

Námskeið hjá Handverkshúsinu

Handverkshúsið hefur byggt upp vönduð námskeið í mörg ár og bíður ávallt upp á leiðbeinendur sem þaulreyndir eru í sínu fagi. Námskeiðin eru yfirleitt kvöld eða helgarnámskeið. Við bjóðum einnig upp á framhaldsnámskeið og opnar vinnustofur til þess að styðja við þátttakendur með því að veita aðhald og kenna nýja tækni. Öll aðstaða er til fyrirmyndar, alvöru verkfæri og vélar á staðnum og allt hráefni til að hver einstaklingur njóti sín á öllum námskeiðum okkar.  
Handverkshúsið  

Námskeið - 16.900 kr.

Upplifunin er hluti af Námskeið Óskaskríninu

Magn
 

Hvenær

Við erum með fjölbreytt námskeið allan ársins hring.

Bókanir

Handverkshúsið

Dalvegi 10-14,

201 Kópavogur

Sími: 555 1212

handverkshusid.is