Chat with us, powered by LiveChat

Paranudd

29.900 kr.

Kaupa rafrænt
Vörunúmer: 0010 Flokkur:

Paranudd ásamt slakandi kísilleirmeðferð og aðgangi að spa og heilsurækt hjá Hreyfingu.

Í þessari einstöku meðferð bera gestir hvítan kísil á húðina og slaka á í 20 mínútur í sérhönnuðum leirgufuklefa. Í lokin verður gufan að léttu regni sem skolar kísilinn af á mildan hátt. Veitir húðinni heilbrigðan ljóma og fallegt yfirbragð. Að kísilleirmeðferðinni lokinni er endað á unaðslegu 50 mín slökunarnuddi. Nuddað er með steinefnaríkum Blue Lagoon jarðsjó og sérhannaðri Blue Lagoon nuddolíu sem inniheldur mildan og hreinan ilm. Eykur súerfnis- og blóðflæði til húðarinnar. Dregur úr streitu og þreytu. Veitir vellíðan og jafnvægi.
kr. 29.900,-

Shopping Cart