Chat with us, powered by LiveChat

Paranudd

29.900 kr.

Kaupa rafrænt
Vörunúmer: 0010 Flokkur:

Einstök spa upplifun í notalegu slökunarrými með hengirólum, innrauðri saunu og heitum potti.  Úti á veröndinni eru tveir heitir pottar annar með jarðsjó ásamt köldum potti, saunu og blautgufu. Spa gestir fá einnig handklæði og slopp. 

Innifalið er aðgangur að spa, Endurnærandi kísilleirmeðferð og Paranudd í 25 mín 

Endurnærandi kísilleirmeðferð 

Einstök meðferð þar sem gestir bera hreinan kísil á húðina og slaka á í 20 mínútur í sérhönnuðum leirgufuklefa. Hitastig klefans eykst jafnt og þétt og Eucalyptus olía í samblandi við heitar gufur spila stórt hlutverk í að stuðla að djúpri slökun. Í lokin verður gufan að léttu regni sem skolar kísilinn af á mildan hátt. Meðferðin veitir húðinni heilbrigðan ljóma og fallegt yfirbragð.

 

Paranudd 25 mín

Dásamlegt Heilsu- og slökunarnudd í 25 mín í paraherberginu okkar. 

Áhrifaríkt og markvisst nudd sem losar um bólgur og spennu á tilgreindum svæðum. Dregur úr streitu og þreytu. Veitir góða slökun og vellíðan.

kr. 29.900,-

Shopping Cart