Opna - Velja - Njóta

Regndropameðferð og Himnesk fótasæla fyrir einn

Óskaskrín

Regndropameðferð og Himnesk fótasæla

Regndropameðferðin er ljúf og á sama tíma öflug Ilmkjarnaolíumeðferð. Léttar strokur á baki með dass af mjúku nuddi. Einstaklega slakandi meðferð sem eflir vellíðan og innri ró.

Í himneskri fótasælu áttu von á yndislegu dekri uppað hnjám með hreinum Ilmkjarnaolíum.Saman skapar ilmurinn, ættaður beint frá móður jörð, og ljúft nuddið dásemdar slakandi upplifun.

Eðal Dekur - 16.900 kr.

Upplifunin er hluti af Eðal Dekur Óskaskríninu

Magn
 

Áhugavert

Hið Nýja Líf hóf starfsemi í október 2015 Megin markmið starfseminnar er að draga úr streitu og stressi hjá fólki, auka vellíðan og innra jafnvægi.

Frá upphafi hefur Hið Nýja Líf boðið uppá opna tíma í slökun, námskeið þar sem unnið er með innra jafnvægi og slakandi meðferðir með ilmkjarnaolíum.

Gott að vita

Sigríður Helgadóttir eigandi Hið Nýja Líf hefur unnið við Heilun síðan 2001 og lauk námi í Heilsumeistaraskóla Íslands 2014 Slagorð Hið Nýja Líf er Frá Streitu til Slökunar.

Hvar

Meðferðir eru til húsa í Verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð 12, 2.hæð, Akureyri

Hvenær

eftir samkomulagi

Bókanir

Sími 662-5278

hidnyjalif@simnet.is

facebook.com/hidnyjalif/

Hægt er að bóka tíma á noona.is/hidnyjalif