Ribsafari
Njóttu þess að fara í ævintýraferð um Vestmannaeyjar með Ribsafari.
Snilldarferð fyrir alla, þar sem þú færð spíttbátasiglingu um eyjarnar, kemst í návígi við náttúrugersemar og fuglalíf, færð leiðsögn um Vestmannaeyjar og nýtur þess að láta vindinn þjóta um eyrun þín þegar við spíttum örlítið í á milli staða.
Ribsafari ferðirnar eru toppurinn á tilverunni, því ætti enginn að láta þær fram hjá sér fara.
Opna - Velja - Njóta
Gildir fyrir:
Smáeyjaferð fyrir tvo í 1. klst. ásamt leiðsögn á íslensku og ensku.
Áhugavert
Frábærar slöngubátaferðir um Vestmannaeyjar þar sem þú nýtur náttúrunnar og færð leiðsögn í leiðinni. Varúð- Getur leitt af sér varanlegt bros og gleði.
Gott að vita
Allir farþegar fá flotgalla og björgunarvesti. Við eigum búnað fyrir allar stærðir og gerðir fólks og fyrir börn alveg frá eins árs aldri.
Hvar
Farið er daglega frá Vestmannaeyjahöfn. Mæting 30 mín. fyrir brottför.
Hvenær
Við siglum frá1 maí - 1 nóv kl. 11.00 og kl. 14.00. Ath. að við söfnum að lágmarki upp í sex farþega í hverri ferð til þess að hún verði farin. En það tekst næstum alltaf. Annars reddum við annari ferð.
Bókanir
Ribsafari.is Sími: 661 1810 info@ribsafari.is
Vefmiðlar