Skin Regimen andlitsmeðferð

  • Skin Regimen andlitsmeðferð

Skin Regimen andlitsmeðferð er mjög virk og endurnýjandi andlitsmeðferð sem tekur um 30 mínútur. Meðferðin er samblanda af Kabattækni sem er taugaendurverkjandi meðferð með mjög virkum, nærandi og endurnýjandi ávaxtasýrum. Eftir aðeins 30 mínútur er húðin endurnýjuð og hefur fengið sjáanlega lyftingu, hún er sléttari og áferðarfallegri. Athugið að eftir ávaxtasýrumeðferð er húðin ljósnæm og því ráðlagt að forðast sól og sólarbekki. Við mælum með notkun sólarvarna samhliða meðferðinni.
Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Skin Regimen andlitsmeðferð fyrir einn.

Dekurstund - 8.900 kr.

Upplifunin er hluti af Dekurstund Óskaskríninu

Hvenær

Opið virka daga 10.00 - 18.00. Munið að panta með fyrirvara og muna að afpanta tímalega ef breytingar verða.

Bókanir

Snyrtistofan Dimmalimm

Sími: 557-5432

Hraunbær 102a

110 Reykjavík

dimmalimm.is