Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

,,Brot af því besta'' fimm rétta máltíð fyrir tvo.

Óskaskrín

Slippurinn Vestmannaeyjum

Slippurinn er fjölskyldurekinn veitingastaður sem býður upp á íslenska og nýnorræna matseld úr matarkistu Vestmannaeyja og suðurlands. Nálægðin við fiskimiðin tryggir sjávarfang eins ferskt og það gerist og árstíðabundin hráefni fá hlutverk á breytilegum og fjölbreyttum matseðli. Slippurinn hefur náð að skapa skemmtilega kokteilastemmningu með sína eigin kokteila og hefur úrval af íslenskum bjór á boðstólnum.

Gourmet - 16.900 kr.

Upplifunin er hluti af Gourmet Óskaskríninu

Magn
 

Áhugavert

Veitingastaðurinn er í húsi sem áður hýsti Vélsmiðju Magna sem þjónaði gamla bátaslippnum bak við húsið. Síðastliðin 30 ár var það þó nýtt fyrir bátaútgerð. Húsnæðið var gert upp árið 2012 með það í huga að halda í a

Gott að vita

Slippurinn er staðsettur miðsvæðis við höfnina í Vestmannaeyjum með frábært útsýni yfir Heimaklett, í göngufæri frá Herjólfi og Spröngunni.

Hvar

Strandvegi 76, 900 Vestmannaeyjum

Hvenær

Opið er frá maí til september

Bókanir

Slippurinn Vestmannaeyjar

info@slippurinn.com

Sími: 481 1515

slippurinn.com