Slökunar- eða vöðvabólgunudd - snyrtistofan Fegurð
Klukkutíma nudd á allan líkamann. Hægt er að velja um kröftugt nudd til
að vinna á vöðvabólgunni eða slökunarnudd og einblína á sogæðakerfið og innri ró.
Opna - Velja - Njóta
Gildir fyrir
Slökunar- eða vöðvabólgunudd 60mín á Snyrtistofunni Fegurð
Gott að vita
Snyrtistofan Fegurð veitir viðskiptavinum sínum faglega og persónulega þjónustu, með hlýlegu viðmóti og mun ávallt hafa þarfir viðskiptavinar í huga. Snyrtistofan Fegurð er alhliða snyrtistofa. Hún býður viðskiptavinum sínum upp á bestu fáanlegu andlits- og líkamsmeðferðir sem í boði eru á markaðinum í dag. Snyrtistofan Fegurð er með fjölbreytt úrval meðferða sem sérhæfa sig í að fullnægja mismunandi þörfum hvers og eins einstaklings.
Hvar
Linnetsstígur 2
220 Hafnarfjörður
Vefmiðlar