Slökunarnudd ásamt kísilleirmeðferð

  • Slökunarnudd ásamt kísilleirmeðferð

Í þessari einstöku meðferð bera gestir hvítan kísil á húðina og slaka á í 20 mínútur í sérhönnuðum leirgufuklefa. Í lokin verður gufan að léttu regni sem skolar kísilinn af á mildan hátt. Veitir húðinni heilbrigðan ljóma og fallegt yfirbragð. Að kísilleirmeðferðinni lokinni er endað á unaðslegu 50 mín slökunarnuddi. Nuddað er með steinefnaríkum Blue Lagoon jarðsjó og sérhannaðri Blue Lagoon nuddolíu sem inniheldur mildan og hreinan ilm. Eykur súerfnis- og blóðflæði til húðarinnar. Dregur úr streitu og þreytu. Veitir vellíðan og jafnvægi.
Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

50 min slökunarnudd ásamt kísilleirmeðferð

Eðal Dekur - 16.900 kr.

Upplifunin er hluti af Eðal Dekur Óskaskríninu

Gott að vita

Innifalið er aðgangur að heilsulindinni þar sem er heitur pottur og slökunarrými. Úti á veröndinni eru tveir heitir pottar ásamt saunu og blautgufu. Gestir fá handklæði og slopp.

Hvar

Heilsulind Hreyfingar er í Glæsibæ

104 Reykjavík

Hvenær

Opið mán-þri frá 09-18, mið-fim frá 09-20 laugardaga 10-17, Lokað á sunnudögum

Bókanir

Sími : 414-4004

Spa@hreyfing.is

Hreyfing.is