Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Námskeið um garðhönnun fyrir einn ásamt bókinni Árstíðirnar í garðinum eða Aldingarðurinn, ávaxtatré og berjarunnar fylgir með.

Óskaskrín

Smart Garður

Við bjóðum þér að koma til okkar á námskeiðið Smart garður en þar er farið yfir allt sem viðkemur garðahönnun, val á gróðri og því sem viðkemur framkvæmdum í garðinum. Eftir námskeiðið er þérafhent bókin Árstíðirnar í garðinum til eignar svo hægt sé að fræðast enn meira um þetta skemmtilega efni.
 

Námskeið - 16.900 kr.

Upplifunin er hluti af Námskeið Óskaskríninu

Magn
 

Hvenær

Best er að hafa samband varðandi næstu námskeið.

Bókanir

Sumarhúsið og garðurinn

Sími: 578 4800

rit@rit.is

rit.is