Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Húðhreinsun 60 mín fyrir einn.

Óskaskrín

Húðhreinsun

Snyrtistofan Helena fagra hefur löngum verið þekkt fyrir mikla fagmennsku og frábæra þjónustu. Á snyrtistofunni er lögð áhersla á notalegt umhverfi og því er auðvelt að slaka þar á og njóta þess að láta dekra við sig. Handhafi óskaskrínsins getur komið til okkar í dásamlega húðhreinsun sem inniheldur yfirborðshreinsun húðar, djúphreinsun með kornakremi eftir húðgerð síðan er húðin hituð í gufu fyrir hreinsun og að lokum er valinn maski sem hentar húðgerð. Snyrtifræðingur gefur einnig ráð varðandi umhirðu húðar ásamt því hvaða snyrtivörur henta viðskiptavini best.

Dekurstund - 8.900 kr.

Upplifunin er hluti af Dekurstund Óskaskríninu

Magn
 

Áhugavert

Snyrtistofan var opnuð í febrúar 1994 af Brynhildi Jakobsdóttur snyrtimeistara.

Gott að vita

Auðvelt er að finna húsið þar sem það er grænt að lit og næg bílastæði eru fyrir aftan húsið sem gott er að nýta þegar mætt er.

Hvar

Helena fagra er til húsa í fallegu húsi efst á laugaveginum eða að Laugavegi 163, 105 Reykjavík

Hvenær

Opnunartímar

Mánudaga : 10:00 - 17:00

Þriðjudaga - föstudaga : 10:00 - 18:00 

Bókanir

Sími: 561 3060 helenafagra@helenafagra.is

helenafagra.is