Sogæðameðferð
Snyrtistofan Dimmalimm veitir fyrsta flokks þjónustu í notalegu umhverfi. Sem handhafi Óskaskríns færð þú sogæðameðferð með heitum ilmolíuvafningum. Meðferðin hefur öflug hreinsandi og afeitrandi áhrif (e. detox), er einnig mjög vatnslosandi. Sogæðavélin er tengd við stór stígvél sem ná upp í mitti og vélin þjappar lofti frá ökkla og upp úr eftir ákveðnum kerfum, sem valin eru eftir þörfum hvers og eins. Áður en farið er í vélina er húð líkamans undirbúin með sérstökum olíum og heitum vafningum til að ná hámarksárangri bæði með húð og innri starfsemi líkamans
Opna - Velja - Njóta
Gildir fyrir
Sogæðameðferð með heitum ilmolíuvafningum frá Comfort Zone.
Áhugavert
Við mælum með meðferð 1 – 2 x í viku í 5 til 10 skipti til að ná hámarksárangri.
Gott að vita
Sogæðameðferðin örvar sogæðakerfi líkamans, vinnur vel á appelsínuhúð, hefur árif á líkamslögun og mótun, hjálpar til við þyngdarlosun og dregur úr bjúg og bólgum í fótum. Meðferðin bætir húðtón og þéttni, eykur súrefnisf
Hvar
Við erum í Hraunbæ 102a (fyrir aftan Árbæjarblóm), 110 Reykjavík.
Hvenær
Opið virka daga 10.00 - 18.00. Mundu að panta með fyrirvara!
Vefmiðlar