Sogæðastígvél ásamt súrefnishjálmi

  • Sogæðastígvél ásamt súrefnishjálmi

Sogæðastígvélin hentar öllum bæði konum og körlum. Þau henta vel ef viðkomandi þjáist af sogæðabólgum og/eða bjúg, draga úr appelsínuhúð og minnka ummál. Einstaklingar með fótapirring finna mikin mun og jafnframt horfið hjá sumum. Súrefnishjálmurinn er 100% náttúruleg og mjög fljótvirk meðferð. Orkan sem myndast við samrunann er leidd inn í höfuðhlífina sem virkar eins og oxunarhjúpur utan um andlitið. Þannig vinnur orkan sér leið inn undir húðina og örvar sellulósaskiptin sem eru nauðsynleg til að húðin geti gegnt sínu hlutverki sjálf, eins og uppbyggingu, hreinsun, viðhaldi, stinningu og styrkingu.

Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir:


Sogæðastígvél ásamt súrefnishjálmi

Valentínusargjöf - 8.900 kr.

Upplifunin er hluti af Valentínusargjöf Óskaskríninu

Gott að vita

Í mörgum tilfellum er árangurinn merkjanlegur strax eftir fyrsta tímann.

Hvar

Heilsa og Útlit
Hlíðasmári 17, 201 Kópavogur

Hvenær

Mánud - Fimmtud frá 9:00 - 18:00
Föstudaga frá 9:00 - 16:00