Spennulosandi 50 mín tælenskt nudd

  • Spennulosandi 50 mín tælenskt nudd

Grunnhugmynd nuddsins er að auðvelda flæði orku um líkamann, losa um spennu, auka lífsþrótt og skapa jafnvægi milli huga og líkama. Samkvæmt jógaspekinni sem thai nuddið svipar til streymir lífsorka um líkamann í gegnum tíu orkubrautir. Á þeim eru mikilvægir orkupunktar sem ná til allra líffæra okkar. Nuddið losar um stíflur og örvar flæði lífsorkunnar og er því endurnærandi fyrir bæði líkama og sál. Hjá okkur starfa faglærðir nuddarar.

Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir
Spennulosandi 50 mín tælenskt nudd á höfuð, háls og axlir ásamt stuttu fótanuddi
 

Valentínusargjöf - 8.900 kr.

Upplifunin er hluti af Valentínusargjöf Óskaskríninu

Áhugavert

Thai nudd er stórkostleg heildræn meðferð þar sem ýmsum aðferðum er beitt, þrýstimeðferð, teygjur, svæðanudd á iljar og orkubrautavinnu. Til að beita þessum aðferðum notum við lófa, þumla, framhandleggi, hné og fætur.

Hvar

Heilsa og Útlit
Hlíðasmári 17, 201 Kópavogur

Hvenær

Mánud - Fimmtud frá 9:00 - 18:00
Föstudaga frá 9:00 - 16:00

Bókanir

Sími: 562-6969
Netfang: heilsaogutlit@heilsaogutlit.is