Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir:

Stakur tími í Velashape

Óskaskrín

Stakur tími í Velashape hjá House of Beauty

Velashape er ein byltingarkenndasta líkamsmeðferð sem völ er á í dag. Velashape vinnur á staðbundinni fitu og þéttir húð án þess að um inngrip eins og skurðaðgerð sé að ræða. Meðferðin örvar niðurbrot á fitu, eykur hreinsun í sogæðakerfi líkamans, eykur kollagen og elastin framleiðslu í húð auk þess sem fitufrumur minnka. Árangurinn verður ummálsminnkun á meðferðar svæði, minnkun á appelsínuhúð og misfellum í húð ásamt því að húðin verður þéttari, sléttari og útlínur líkamans betur mótaðar. Hver meðferð tekur 20 mínútur. 

Eðal Dekur - 16.900 kr.

Upplifunin er hluti af Eðal Dekur Óskaskríninu

Magn
 

Áhugavert

Velashape er talin af bandaríska lyfjaeftirlitinu ein öruggasta, árangursríkasta og sársaukalausasta meðferðin í dag til að móta líkamann. 

Gott að vita

Velashape er notað á hendur, læri, rass, hliðar og maga

Hvar

The House of Beauty

Fákafeni 9, 2 hæð

 

Bókanir

Tímabókarnir fara fram á www.thehouseofbeauty.is

Sími: 777-2888