Stracta Hótel Hella
Stracta Hótel Hella er skemmtilegt hótel með falleg herbergi í notalegu umhverfi. Á hótelinu er veitingastaður sem bíður upp á hollan og góðan mat sem lagaður er frá grunni úr hráefni úr næsta nágrenni. Við leggjum mikið upp úr jákvæðri upplifun gesta af gistingunni, veitingunum og þjónustunni og leggjum okkur fram við að þér líði sem best. Hótelið er einnig tilvalinn áningarstaður fyrir þá sem vilja upplifa og njóta alls þess sem Suðurland hefur upp á að bjóða.
Opna - Velja - Njóta
Gildir fyrir
Tvær gistinætur ásamt morgunverði fyrir tvo
Áhugavert
Nýtt hótel, falleg náttúra, fjölbreyttir afþreyingarmöguleikar á svæðinu, heitir pottar og gufuböð í hótelgarðinum, ásamt góðum mat kvölds og morgna.
Gott að vita
Stracta Hótel Hella er í eins og hálfs klukkutíma akstursleið (93 km) frá Reykjavík.
Hvar
Stracta Hótel Hella er að Rangárflötum 4, Hellu.
Hvenær
Hótelið er opið allt árið.
Bókanir
Sími: 531 8010 info@stractahotels.is
Vefmiðlar