Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

3ja rétta kvöldverður fyrir tvo að hætti kokksins og kaffi með eftirréttinum.

Óskaskrín

Strikið Akureyri

Fjölbreytilegur og vandaður matseðill, góður matur og góð þjónusta einkennir Strikið sem allir þekkja. Saman gerir þetta heimsókn á veitingahúsið Strikið á Akureyri að upplifun sem þú nýtur og geymir í minningunni.Útiaðstaðan okkar gerir þessa upplifun enn eftirminnilegri á góðum sumardegi.

Gourmet - 16.900 kr.

Upplifunin er hluti af Gourmet Óskaskríninu

Magn
 

Áhugavert

Létt og skemmtilegt andrúmsloft er aðalsmerki Striksins ásamt góðri þjónustu.

Gott að vita

Salir Striksins eru tveir, Strikið og Parken, sem rúma 60 og 80 manns. Úti á okkar frábæru svölum er pláss fyrir allt að 100 manns.

Hvar

Strikið er á fimmtu (efstu) hæð í Skipagötu 14, Akureyri þar sem er frábært útsýni yfir Eyjafjörðinn og Akureyri.

Hvenær

Opið alla daga frá kl. 11.30.

Bókanir

Strikið Sími: 462 7100 strikid@strikid.is

strikid.is