Kynningarflugið fer fram á tvímenningsvæng með svifvængjaflugkennara. Þú kynnist grundvallar handtökum og færð að taka í stýrið ef aðstæður leyfa.
Kynningarflug á svifvæng á Bláfjallasvæðinu... Aðeins 30 min akstur frá Reykjavík.
Tímabil: 1. júní - 31. ágúst.