The Coocoo's Nest
Fjölskyldurekinn veitingastaður útá Granda sem leggur áherslu á hollar og góðar veitingar sem gerðar eru frá grunni með gæða hráefnum. Innblástur veitinga kemur bæði frá Kaliforníu & Ítalíu. Fjölbreyttir réttir sem hægt er að velja á milli. Ekki er hægt að bóka borð í brönsinn. Verið hjartanlega velkomin, við tökum vel á móti þér!
Opna - Velja - Njóta
Gildir fyrir
Dögurður fyrir tvo að eigin vali. Kaffi eða gos innifalið
Gott að vita
Vinsæll dögurður sem tekur þig til San Francisco, fjölbreyttir réttir sem hægt er að velja á milli, kaffi eða gos innifalið.
Hvar
The Coocoo's Nest
Grandagaði 23,
101 Reykjavík
Sími: 552-5454
Hvenær
Brunch er framreiddur alla föstud., laugard. og sunnud. kl. 11:00 - 15:00
Bókanir
The Coocoo's Nest
Grandagaði 23,
101 Reykjavík
Sími: 552-5454
https://www.coocoosnest.is/
https://www.facebook.com/cafecoocoos
Vefmiðlar