Tiltekt í fataskápnum

  • Tiltekt í fataskápnum

Stílisti kemur heim og fer með þér í gegnum fataskápinn þinn með það að markmiði að þú fáir sem mest not fyrir þau föt sem þar finnast. Farið er yfir það hvaða litir og snið henta þér, hvaða flíkur passa saman og hverju má breyta og laga. Fötum sem voru flott á gínunni í búðinni en eru ekki að virka fyrir þig er hent út og farið yfir hvað þarf að kaupa inn í skápinn svo hann nýtist 100%. Einnig er hægt að panta stílistann í verslunarferð þar sem hún ráðleggur viðskiptavinum um fatakaup.
 
Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Tiltekt í fataskápnum fyrir einn einstakling í tvo tíma.

Námskeið - 16.900 kr.

Upplifunin er hluti af Námskeið Óskaskríninu

Hvenær

Samkomulag milli þín og stílistans.

Bókanir

Olga.is

Sími: 659 9652

olga@olga.is

olga.is