Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Þriggja rétta máltíð fyrir tvo

Óskaskrín

Veitingastaðurinn Bakki - Hótel Laugarbakka

Veitingastaðurinn Bakki er staðsettur á Hótel Laugarbakka.
Á veitingastaðnum er lögð áhersla á mat úr héraði og góðan ferskan mat úr sveitinni á sanngjörnu verði. Bakki býður upp á morgunmat, hádegismat og kvöldmat.

Glaðningur - 16.900 kr.

Upplifunin er hluti af Glaðningur Óskaskríninu

Magn
 

Áhugavert

Morgunmatur er frá klukkan: 07 – 10
Kvöldverður frá klukkan: 18 – 21:30
 

Hvar

Veitingastaðurinn Bakki er staðsettur á Hótel Laugarbakka. Hótelið er miðja vegu á milli Reykjavíkur og Akureyrar, eða 193 km frá Reykjavík.  198 km eru frá Laugarbakka norður á Akureyri.

Bókanir

Hótel Laugarbakki,
Skeggjagata 1,
531 Hvammstangi

Sími: 519 8600
hotel@laugarbakki.is
www.hotellaugarbakki.is