Hotel South Coast

Hotel South Coast er nýlegt hótel staðsett við glæsilegan miðbæ Selfoss og í göngufæri við alla helstu veitingastaði og þjónustu. Á hótelinu er heilsulind með tveimur heitum pottum, köldum potti, þurrgufu og slökunarherbergi. Einnig er fullbúin líkamsrækt á hótelinu.

Hotel South Coast tekur á móti eftirfarandi Óskaskrínum

Gott að vita

Hotel South Coast tekur við Óskaskrínum frá 1. október – 31. Maí.

Staðsetning

Hotel South Coast, Eyrarvegi 11-13, 800 Selfoss

Bókanir

Vinsamlegast bókið með því að senda tölvupóst á [email protected], eða í síma 464-1113

Skoða Hotel South Coast