Hotel South Coast er nýlegt hótel staðsett við glæsilegan miðbæ Selfoss og í göngufæri við alla helstu veitingastaði og þjónustu. Á hótelinu er heilsulind með tveimur heitum pottum, köldum potti, þurrgufu og slökunarherbergi. Einnig er fullbúin líkamsrækt á hótelinu.
Hotel South Coast tekur á móti eftirfarandi Óskaskrínum