Suðurlandsbraut 30, 4. hæð
Sími: 577 5600
[email protected]
Opið frá 9-15 alla virka daga.
Sumaropnun 9-14 alla virka daga.
Hver vill ekki láta dekra við sig í þægilegu umhverfi og endurnæra líkama og sál?
Eðaldekur Óskaskrínið inniheldur fjölmarga valkosti af fyrsta flokks dekri hjá snyrtistofum, heilsuræktarstöðvum og fleiri slíkum þjónustuaðilum um allt land.
Boðið er upp á lúxus-andlitsbað, hand- og fótsnyrtingu, nudd og margt fleira.
Hér að neðan má finna alla þá valkosti sem eru hluti af Eðaldekur Óskaskríninu.
Njóttu 65 mínútna vellíðunarmeðferðar sem sameinar 20 mínútna andlitsmeðferð og 45 mínútna líkamsnudd, annað hvort klassískt nudd eða slökunarnudd.
Val um: 80 mín slökunarnudd, 50 mín radíóbylgjumeðferð fyrir andlit eða líkama eða 50 mín djúphreinsandi húðslípun.
Fótadekur með Stone Crop Revitalizing Body Scrub og Body Wrap ásamt notalegu baknuddi.
Fótsnyrting með gellökkun ásamt gellökkun fyrir hendur eða 45 mínútna tannhvíttun.
60 mín Blue Lagoon andlitsmeðferð, aðgangur að Hreyfingu Spa og Heilsulind ásamt slopp og handklæði.
Heitir Himalaya saltsteina nudd í 60 mínútur.
Hlýir saltsteinar frá Himalaya eru settir á lykilpunkta líkamans, til að draga úr vöðvaspennu og losar steinefni frá sér sem að nærir húðina. Meðferðin skilur líkama og huga eftir í djúpri ró og jafnvægi.
Val um: