Námskeið

16.900 kr.

Þetta skemmtilega Óskaskrín inniheldur hin ýmsu námskeið fyrir einn.

Fræðandi, spennandi og skemmtileg gjöf!

Viltu læra eitthvað nýtt eða viltu gefa þeim sem þér þykir vænt um inneign á skemmtileg og spennandi námskeið?

Gildir fyrir einn.

Athugið að þetta skrín er eingöngu hægt að kaupa í vefverslun eða á skrifstofu okkar að Suðurlandsbraut 30, 4. hæð.

Kaupa rafrænt

Í boði í Námskeið

Auður allt árið

Auður allt árið

Val um námskeið að andvirði 16.900 kr.

Skoða
Golfnamskeid.is

Golfnamskeid.is

Skemmtilegt golfnámskeið fyrir kylfinga af öllum getustigum hjá Golfnamskeid.is 2 tímar, 1x í 45 mín og 1x í 30 mín.

Skoða
Happy Hips

Happy Hips

Námskeið hjá Happy Hips í fjórar vikur.

Skoða
Qigong lífsorka og gleði

Qigong lífsorka og gleði

Qigong lífsorku-námskeið.

Skoða
Strýtan DiveCenter - Akureyri

Strýtan DiveCenter - Akureyri

Köfunarnámskeiðið er fyrir einn þátttakenda auk búnaðar.

Skoða