Chat with us, powered by LiveChat
Múlaberg Bistro & Bar

Opna - Velja - Njóta

Tveir kokteilar.

Óskaskrín

Múlaberg Bistro & Bar


Múlaberg Bistro & Bar er veitingastaður og kokteilbar í hjarta Akureyrar, staðsettur á Hótel Kea við kirkjutröppurnar. Fáguð upplifun í líflegu andrúmslofti þar sem matur og drykkur mætast á einstakan hátt.

Frá vönduðum steikum og fiski til smárétta, vandaðra kokteila og áhugaverðra vína í hlýlegu og notalegu umhverfi. Múlaberg hentar bæði fyrir sérstök tilefni, rómantíska kvöldverði og þá sem vilja einfaldlega njóta góðs matar og drykkjar í góðri stemmningu.


Áhugavert

Múlaberg Bistro & Bar státar af gríðarlega reynslumiklu starfsfólki en þar starfa allt að 14 fagmenntaðir matreiðslu- og framreiðslumenn, sem tryggir bæði fagleg vinnubrögð og metnaðarfulla upplifun fyrir gesti.

Gott að vita

Gott að taka fram við bókun ef þú ert með Óskaskrín svo við getum gert upplifunina sem eftirminnilegasta.

Hvar

Hafnarstræti 89, 600 Akureyri.

Hvenær

  • Barinn á Múlabergi er opinn til kl. 01:00 alla daga.
  • Eldhúsið er einnig opið lengur en á öðrum veitingastöðum á Akureyri.

Bókanir

Shopping Cart