Chat with us, powered by LiveChat
Vínstofa Friðheima

Opna - Velja - Njóta

Frjálst val af seðli að upphæð 12.900 kr. þar sem boðið er upp á fjölda ljúffengra rétta og drykkja.

Óskaskrín

Vínstofa Friðheima


Vínstofa Friðheima er vínbar og bistro, staðsett í einu elsta gróðurhúsinu okkar í landi Friðheima.  

Vínstofan býður upp á breitt úrval af vínum með sögu og sérstöðu, ásamt fjölda hanastéla þar sem lögð er áhersla á fersk og heimaræktuð hráefni. Með okkar drykkjum bjóðum við upp á allskyns ljúffenga rétti á borð við bruschettur, pastarétti, ostaplatta og eftirrétti, sem flestir renna huganum til Miðjarðarhafsins.

Komdu og njóttu!


Gott að vita

Frjálst val af seðli að andvirði 12.900 kr. þar sem boðið er upp á fjölda ljúffengra rétta og drykkja.

Hvar

Vínstofa Friðheima 806 Selfoss Sími: 486-8894

Hvenær

Opið alla daga frá kl. 12:00-22:00 (eldhúsið lokar kl. 20:00).

Bókanir

Ekki er þörf á að bóka fyrirfram nema fyrir hópa stærri en 6 manns.

Shopping Cart